Heim arrow Fréttir
Fréttir
Ráđstefna í Kaupmannahöfn
Babyswimming 2012- The Nordic way. 
Nánar...
 
Námskeiđ fyrir ungbarnasundkennara

Ungbarnasundkennaranámskeið 2013?

 

Gríðarleg eftirspurn er eftir kennaranámskeiði í ungbarnasundi og hefur stjórnin ákveðið að halda slíkt námskeið  haustið 2013 þó venjan sé að halda það á 3 ára fresti. 

Nánari dagsetningar og upplýsingar verða auglýstar síðar en áhugasamir geta skráð sig á póstlista með því að senda línu á Erlu, ritara Busla, erla @ungbarnasunderlu.is.  

Innihald  námskeiðs:

  1. Tilgangur og markmið
  2. Umgjörð námskeiða
  3. Kennslufræði
  4. Þroski og þroskaferill barns
  5. Læknisfræðilegir þættir
  6. Skyndihjálp
  7. Rannsóknir
  8. Verklegar æfingar í sundi
  9. Samantekt og námskeiðsmat